Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“ Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 18:41 Orri Steinn Óskarsson fagnar sínu fyrsta marki fyrir Real Sociedad. @realsociedad Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli. Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland. Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland.
Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira