Glæsilegt opnunarmark í öruggum sigri Juventus Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 18:45 Nicolás González gulltryggði sigurinn. Photo Prestige/Soccrates/Getty Images Juventus vann öruggan 3-1 sigur gegn PSV í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. Opnunarmarkið var einkar glæsilegt og má sjá hér fyrir neðan. Juventus var betri aðilinn frá upphafsflauti og opnunarmarkið hafði lengið legið í loftinu þegar Kenan Yildiz fékk boltann frá Nicolás González, keyrði inn á völlinn og smurði hann út við samskeytin fjær. Áfram hélt Juventus að herja á gestina og bætti öðru marki við skömmu síðar, Weston McKennie var þar á ferð. Í upphafi seinni hálfleiks var sigurinn svo gott sem tryggður þegar Nicolás González negldi boltanum í netið í þriðja sinn eftir sendingu frá framherjanum Dusan Vlahovic. PSV var aldrei nálægt því að sækja stig í leiknum, en tókst að minnka muninn í uppbótartíma. Ismael Saibari með mark sem skilaði lokaniðurstöðunni 3-1. Klippa: Mörkin: Juventus-PSV 3-1 Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir ofan. Fjórir leikir eru framundan í Meistaradeildinni klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Upphitun er hafin, innslag í hálfleik og uppgjör eftir leik. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Juventus var betri aðilinn frá upphafsflauti og opnunarmarkið hafði lengið legið í loftinu þegar Kenan Yildiz fékk boltann frá Nicolás González, keyrði inn á völlinn og smurði hann út við samskeytin fjær. Áfram hélt Juventus að herja á gestina og bætti öðru marki við skömmu síðar, Weston McKennie var þar á ferð. Í upphafi seinni hálfleiks var sigurinn svo gott sem tryggður þegar Nicolás González negldi boltanum í netið í þriðja sinn eftir sendingu frá framherjanum Dusan Vlahovic. PSV var aldrei nálægt því að sækja stig í leiknum, en tókst að minnka muninn í uppbótartíma. Ismael Saibari með mark sem skilaði lokaniðurstöðunni 3-1. Klippa: Mörkin: Juventus-PSV 3-1 Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir ofan. Fjórir leikir eru framundan í Meistaradeildinni klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport. Upphitun er hafin, innslag í hálfleik og uppgjör eftir leik.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira