Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 22:45 Albert gekk í raðir Fiorentina á láni í sumar eftir frábært tímabil með Genoa á síðustu leiktíð. Fiorentina Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Albert mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær og dag, föstudag. Hann sætir ákæru fyrir nauðgun. Verði hann dæmdur fellur klásúla Fiorentina úr gildi. Framkvæmdastjóri félagsins, Daniele Pradé, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag þar sem nýir leikmenn félagsins voru til umræðu. Pradé sagði að Albert hefði verið dýrasta fjárfesting liðsins þar sem Fiorentina borgar átta milljónir evra, 1,2 milljarð íslenskra króna, fyrir lánsamninginn. Að honum loknum ber félaginu svo að kaupa leikmanninn á alls 20 milljónir evra, þrjá milljarða íslenskra króna. „Þetta voru erfiðustu samningaviðræðurnar. Þær hófust í janúar og lauk ekki fyrr en nú í sumar. Það (mál Alberts) er einnig ástæðan fyrir því að það tók svo langan tíma. Félagið vildi vera 100 prósent varið,“ bætti framkvæmdastjórinn við. „Þetta snýst allt um hvenær það kemur niðurstaða í málinu, vonandi fyrir 15. júní. Ef ekki þá eigum við í góðu sambandi við Genoa og reynum að semja upp á nýtt,“ sagði hann að endingu. Albert, sem hefur ekki enn spilað fyrir Fiorentina vegna meiðsla, neitar sök og hefur ávallt gert. Fótbolti Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Albert mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í gær og dag, föstudag. Hann sætir ákæru fyrir nauðgun. Verði hann dæmdur fellur klásúla Fiorentina úr gildi. Framkvæmdastjóri félagsins, Daniele Pradé, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag þar sem nýir leikmenn félagsins voru til umræðu. Pradé sagði að Albert hefði verið dýrasta fjárfesting liðsins þar sem Fiorentina borgar átta milljónir evra, 1,2 milljarð íslenskra króna, fyrir lánsamninginn. Að honum loknum ber félaginu svo að kaupa leikmanninn á alls 20 milljónir evra, þrjá milljarða íslenskra króna. „Þetta voru erfiðustu samningaviðræðurnar. Þær hófust í janúar og lauk ekki fyrr en nú í sumar. Það (mál Alberts) er einnig ástæðan fyrir því að það tók svo langan tíma. Félagið vildi vera 100 prósent varið,“ bætti framkvæmdastjórinn við. „Þetta snýst allt um hvenær það kemur niðurstaða í málinu, vonandi fyrir 15. júní. Ef ekki þá eigum við í góðu sambandi við Genoa og reynum að semja upp á nýtt,“ sagði hann að endingu. Albert, sem hefur ekki enn spilað fyrir Fiorentina vegna meiðsla, neitar sök og hefur ávallt gert.
Fótbolti Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mál Alberts Guðmundssonar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira