Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 18:30 Glódís Perla og stöllur fagna. @FCBfrauen Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Bayern lenti óvænt undir á 3. mínútu leiksins og var marki undir allt til loka fyrri hálfleiks. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Linda Dallmann metin og í uppbótartíma lagði Glódís Perla boltann á Georgio Stanway sem kom meisturunum yfir. 🔊🔊 𝑩𝒀𝑬𝑹𝑵, 𝑩𝑨𝒀𝑬𝑹𝑵 🔊🔊🔴 #FCBRBL | 5:2 | 84‘ pic.twitter.com/TbVo5vT8yR— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Aðeins tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar Dallmann fann Klöru Bühl sem kom Bayern 3-1 yfir. Hún gerði svo út um leikinn með öðru marki sínu á 68. mínútu. Bühl lagði svo upp fimmta mark Bayern aðeins fimm mínútum síðar, Lea Schüller með markið. Aðeins mínútu síðar fékk Linda Sembrant sitt annað gula spjald fyrir brot innan vítateigs. Gestirnir minnkuðu muninn úr vítaspyrnunni og Bayern manni færri síðustu mínútur leiksins. 2️⃣.5️⃣0️⃣0️⃣ Zuschauerinnen und Zuschauer am #FCBayern Campus!Vielen Dank für eure großartige Unterstützung heute Abend!🔴 #FCBRBL | 5:2 | 86‘ pic.twitter.com/9Q5pnDU4w8— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 13, 2024 Það kom þó ekki að sök þar sem Schüller bætti við öðru marki sínu og sjötta marki Bayern áður en leiknum lauk, lokatölur 6-2. Þetta var annar deildarleikur Bæjara og hafa meistararnir unnið báða nokkuð þægilega.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira