Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2024 11:31 Tískuparið Lína Birgitta og Gummi Kíró glæsileg í New York. Aðsend Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta eigandi íþróttamerkisins Define the line eru búin að eiga stórkostlegar stundir í New York undanfarna daga. Lína Birgitta var með vel heppnaða sýningu á tískuvikunni og Gummi Kíró stelur senunni í hátískuhönnun. Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira