Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 10:32 Frændurnir Toni Fernández og Guille Fernández eru báðir fæddir árið 2008 og báðir farnir að banka á dyrnar hjá aðalliði Barcelona. Getty/ Eric Alonso Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Strákarnir komu sér á spjöld sögunnar um helgina þegar þeir voru báðir á skotskónum með Barca Atletic sem er b-lið Barcelona og spilar í spænsku C-deildinni. Barca B vann 3-0 sigur á Ourense og aðeins fjórar mínútur liðu á milli marka frændanna. Toni, sá yngri af bræðrunum, var fljótari að skora og varð um leið yngsti markaskorari í sögu Barca B. The cousin duo of Toni Fernandez (16y, 1 month and 23 days) and Guille Fernandez (16y, 2 months and 20 days) both scored for Barça Atlétic yesterday Toni became the youngest ever scorer in Barça Atlétic history, while Guille became the third youngest one.𝐆𝐄𝐌𝐒! #fcblive 💎 pic.twitter.com/VS0zYwByKi— BarçaTimes (@BarcaTimes) September 8, 2024 Toni var aðeins sextán ára, eins mánaða og 23 daga. Metið átti áður Bojan Krkic. Markið skoraði Toni með frábæru skoti þegar hann klippti boltann í teignum eftir þríhyrningaspil við liðsfélaga. Markið má sjá hér fyrir neðan. Guille skoraði nokkrum mínútum síðar og varð um leið annar yngsti markaskorarinn í sögu félagsins. Hann var sextán ára, tveggja mánaða og 21 dags gamall þegar leikurinn fór fram. Toni átti auðvitað stoðsendinguna á frænda sinn. Þeir eru báðir fæddir árið 2008 og hafa þegar náð athygli Hansi Flick, þjálfara a-liðs Barcelona. Guille er sóknartengiliður og spilaði í öllum þremur undirbúningsleikjum Barcelona í sumar sem voru á móti Manchester City, Real Madrid og AC Milan. Toni er framherji og kom inn á sem varamaður í tveimur af þessum þremur leikjum. Barcelona segir að hinir á topp fimm listanum yfir yngstu markaskorara sögunnar séu Bojan, Marc Bernal og Lionel Messi. Cousins Toni Fernandez and Guille Fernandez became the youngest goalscorers in Barca Atletic history on Saturday.Toni's effort will live long in the memory on its own merit though. #FCBarcelona pic.twitter.com/aP0AIQWbzm— Football España (@footballespana_) September 9, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti