Bein útsending: EES og innri markaðurinn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 11:03 Fundurinn fer fram í Safnahúsinu í dag. Vísir/Vilhelm Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið halda í dag opinn fund um stöðu og hörfur EES og innri markaðarins. Um þessar mundir á EES-samningurinn, sem tengir Ísland við innri markað Evrópusambandsins , þrjátíu ára afmæli. Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan. Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Frummælendur verða þau Enrico Letta, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og höfundur nýlegar skýrslu um framtíð innri markaðarins, og Line Eldring, formaður EES-nefndar Noregs. Nefndin skilaði nýverið skýrslu um þróun og reynslu Noregs af EES-samstarfinu síðustu ár. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, mun opna fundinn og eftir hann munu fara fram pallborðsumræður. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fyrrverandi alþingismaður og formaður starfshóps sem skilaði árið 2019 skýrslu um EES-samstarfið mun taka þátt í þeim umræðum, auk Sigríðar Mogenson, formanni ráðgjafanefndar EFTA og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þórir Guðmundsson, sérfræðingur á varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins mun stýra fundinum, sem hefst klukkan tólf og stendur yfir til hálf tvö. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu Hverfisgötu 15. Vert er að benda á að fundurinn fer fram á ensku en fylgjast má með honum í spilaranum hér að neðan.
Evrópusambandið Utanríkismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira