Fullkomið sumar varð aðeins fullkomnara hjá Guðrúnu og félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:54 Guðrún Arnardóttir er í lykilhlutverki hjá Rosengård sem hefur unnið alla sína leiki í sænsku deildinni. Getty/Gualter Fatia Rosengård vann í dag sinn sautjánda sigur í röð í sænsku kvennadeildinni í fótbolta og jók yfirburðarforskot sitt. Rosengård sótti þrjú stig til Stokkhólms með því að vinna 5-1 útisigur á AIK. Guðrún Arnardóttir var sem fyrr eins og klettur í miðri vörn toppliðsins. Hin japanska Mai Kadowaki skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum eftir að Rebecca Knaak hafði komið liðinu í 1-0 eftir þrettán mínútna leik. Momoko Tanikawa bætti við fjórða markinu eftir tólf mínútna leik í seinni hálfleik og fimmta markið var síðan sjálfsmark á 66. mínútu. Rosengård hefur ekki fengið á sig mörg mörk í sumar en AIK náði að minnka muninn á 78. mínútu. Rosengård hefur verið með algjöra yfirburði í sænsku deildinni í sumar en eftir þennan sigur er liðið með tólf stiga forskot á toppnum. Sautján sigrar í sautján leikjum og markatalan plús 70 mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í þessum leikjum og unnið leikina með meira en fjórum mörkum að meðaltali. Rosengård vann aðeins tólf sigra á öllu síðasta tímabili þegar liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Rosengård sótti þrjú stig til Stokkhólms með því að vinna 5-1 útisigur á AIK. Guðrún Arnardóttir var sem fyrr eins og klettur í miðri vörn toppliðsins. Hin japanska Mai Kadowaki skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum eftir að Rebecca Knaak hafði komið liðinu í 1-0 eftir þrettán mínútna leik. Momoko Tanikawa bætti við fjórða markinu eftir tólf mínútna leik í seinni hálfleik og fimmta markið var síðan sjálfsmark á 66. mínútu. Rosengård hefur ekki fengið á sig mörg mörk í sumar en AIK náði að minnka muninn á 78. mínútu. Rosengård hefur verið með algjöra yfirburði í sænsku deildinni í sumar en eftir þennan sigur er liðið með tólf stiga forskot á toppnum. Sautján sigrar í sautján leikjum og markatalan plús 70 mörk. Liðið hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í þessum leikjum og unnið leikina með meira en fjórum mörkum að meðaltali. Rosengård vann aðeins tólf sigra á öllu síðasta tímabili þegar liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira