Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 18:01 Byrjar á góðum sigri. vísir/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fyrirliðinn Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnarinnar stýrði liði sínu af miklu öryggi líkt og undanfarin misseri. Það var hins vegar hægri bakvörður Bayern, hin sænska Linda Sembrant, sem stal senunni með því að skora bæði mörkin í dag. Það fyrra skoraði hún á 22. mínútu eftir undirbúning miðvarðarins Carolin Simon og það síðara eftir sendingu vinstri bakvarðarins Giulia Gwinn. Það má því með sanni segja að varnarlína Bayern hafi unnið leik dagsins. 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄 für eure überragende Unterstützung in Potsdam, liebe #FCBayern-Fans! ❤️🤍#PDMFCB #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/YwWVatHyWi— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) August 30, 2024 Yfirburðir Bayern voru gríðarlegir en liðið var 74 prósent með boltann, átti 18 skot og fékk tólf hornspyrnur. Á öðrum degi hefðu mörkin auðveldlega geta verið fleiri en það kom ekki að sök. Lokatölur 2-0 Bayern í vil og meistararnir til alls líklegir í ár. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Fyrirliðinn Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnarinnar stýrði liði sínu af miklu öryggi líkt og undanfarin misseri. Það var hins vegar hægri bakvörður Bayern, hin sænska Linda Sembrant, sem stal senunni með því að skora bæði mörkin í dag. Það fyrra skoraði hún á 22. mínútu eftir undirbúning miðvarðarins Carolin Simon og það síðara eftir sendingu vinstri bakvarðarins Giulia Gwinn. Það má því með sanni segja að varnarlína Bayern hafi unnið leik dagsins. 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄 für eure überragende Unterstützung in Potsdam, liebe #FCBayern-Fans! ❤️🤍#PDMFCB #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/YwWVatHyWi— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) August 30, 2024 Yfirburðir Bayern voru gríðarlegir en liðið var 74 prósent með boltann, átti 18 skot og fékk tólf hornspyrnur. Á öðrum degi hefðu mörkin auðveldlega geta verið fleiri en það kom ekki að sök. Lokatölur 2-0 Bayern í vil og meistararnir til alls líklegir í ár.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira