Spáð er norðaustan hvassviðri, þrettán til tuttugu metrar á sekúndu vestantil á svæðinu. Búist er við snörpum vindhviðum við fjöll, til dæmis í Mýrdal og Öræfum.
Aðstæður geta orðið varasamar fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi.
Gul veðurviðvörun tekur gildi á Suðausturlandi klukkan ellefu í hádeginu á morgun. Hún verður í gildi í tíu klukkutíma, til klukkan níu um kvöldið.
Spáð er norðaustan hvassviðri, þrettán til tuttugu metrar á sekúndu vestantil á svæðinu. Búist er við snörpum vindhviðum við fjöll, til dæmis í Mýrdal og Öræfum.
Aðstæður geta orðið varasamar fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi.