Myndaveisla: Playboy lopapeysa og drulluskítugir regnjakkar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 13:30 Þegar maður er fremst þá þarf maður að syngja með. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíðargestir 2024 létu slæmt veður ekki á sig fá á Verslunarmannahelginni í ár á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar í Eyjum þegar fimmtán þúsund manns sóttu Vestmannaeyjar heim. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari fangaði stemninguna í Eyjum. Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“