Segir föður sínum til syndanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 10:41 Elon Musk lítur svo á að hann hafi misst barnið sitt þrátt fyrir að Vivian sé sprellilifandi. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Vivian Jenna Wilson dóttir milljarðamæringsins Elon Musk segir föður sínum til syndanna í nýrri færslu sem hún birtir á samfélagsmiðlinum Threads. Hún segir hann ekki fjölskyldumann og segir hann ítrekað ljúga um börn sín auk þess sem hann sé raðframhjáhaldari. Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum. Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Vivian er trans kona en Musk hefur áður tjáð sig á opinberum vettvangi um dóttur sína. Hann hefur sagt hana hafa verið „myrta af woke hugarvírus“ þegar hún hóf kynleiðréttingarferli sitt, að því er fram kemur í umfjöllun PageSix. Vivian segir í færslu sinni að Musk hætti ekki að ljúga til um börn sín. Hún segir hann ekki vera fjölskyldumann, heldur hafi hann ítrekað gerst sekur um framhjáhald. Þá segir Vivian Musk aldrei hafa stigið fæti inn í kirkju, hann sé alls ekki kristinn og þá ýjar hún að því að hann sé rasisti. Hann hafi sagt við hana sex ára gamla að arabíska væri „tungumál óvinarins“. Hinn 53 ára gamli milljarðamæringur á tólf börn með þremur konum. Vivian eignaðist hann með fyrstu eiginkonu sinni Justine Wilson. Hann hefur áður fullyrt að hann hafi verið blekktur til þess að undirrita pappíra sem heimiluðu Vivian að hefja kynleiðréttingarferlið og að honum liði líkt og hann hefði misst barn sitt. Vivian hefur gefið lítið fyrir ummæli föður síns og sagt hann ala á hatri á trans fólki með ummælum sínum.
Bandaríkin Málefni trans fólks Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Sjá meira