Mbappé kaupir fótboltalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 09:31 Kylian Mbappé hefur náð sér í miklar tekjur fyrir það að spila fótbolta. Getty/Antonio Villalba Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira
Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Sjá meira