Chalamet syngur sem Bob Dylan í nýrri stiklu Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 20:42 Verður Timothée Chalamet sannfærandi sem Bob Dylan? Getty Bandarísk-franski stórleikarinn Timothée Chalamet sést í hlutverki ungs Bob Dylan í stiklu fyrir lífshlaupsmyndina A Complete Unknown, sem er sögð munu fjalla um stór kaflaskil á ferli Dylans þegar hann færði sig úr hefðbundinni þjóðlagatónlist, stakk rafmagnsgítarnum í samband og byrjaði að spila rokk. Áætlað er að myndin komi í kvikmyndahús í desember næstkomandi. Í stiklunni sést Chalamet syngja A Hard Rain's a-Gonna Fall sem Bob Dylan tók upp árið 1962 en lagið kom út á plötunni The Freewheelin' Bob Dylan ári seinna. Monica Barbaro og Edward Nortun munu fara með hlutverk þjóðlagagoðsagnanna Joan Baez og Pete Seeger. Í viðtali við Rolling Stone segist leikstjóri myndarinnar, James Mangold, hafa sannfært sjálfan Dylan um gerð myndarinnar með því að útskýra söguþráð hennar á þessa leið: „Hún er um gæja sem er að kafna til dauða í Minnesótaríki. Hann skilur alla vini sína og fjölskyldu sína eftir og enduruppgötvar sjáldan sig á glænýjum stað, eignast vini og nýja fjölskyldu, nær gríðarlegum árangri, og byrjar svo að kafna til dauða aftur. Og þá hleypur hann í burtu.“ Dylan á að hafa brosað og sagt „Mér líkar þetta.“ A Complete Unknown verður ekki fyrsta kvikmyndin um Dylan sem ratar á hvíta tjaldið. Í I'm Not There frá árinu 2007 settu nokkrir stórleikarar sig í mismunandi hlutverk sem öll byggðu á Bob Dylan með einum eða öðrum hætti, en þar má nefna Cate Blanchett, Christian Bale, Richard Gere og Heath Ledger. Þá hafa þónokkrar heimildarmyndir verið gerðar um kappann. Dont Look Back er líklega frægust, en vert er að minnast á tvær heimildarmyndir sem Martin Scorsese hefur gert um Dylan: No Direction Home og Rolling Thunder Revue. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
Áætlað er að myndin komi í kvikmyndahús í desember næstkomandi. Í stiklunni sést Chalamet syngja A Hard Rain's a-Gonna Fall sem Bob Dylan tók upp árið 1962 en lagið kom út á plötunni The Freewheelin' Bob Dylan ári seinna. Monica Barbaro og Edward Nortun munu fara með hlutverk þjóðlagagoðsagnanna Joan Baez og Pete Seeger. Í viðtali við Rolling Stone segist leikstjóri myndarinnar, James Mangold, hafa sannfært sjálfan Dylan um gerð myndarinnar með því að útskýra söguþráð hennar á þessa leið: „Hún er um gæja sem er að kafna til dauða í Minnesótaríki. Hann skilur alla vini sína og fjölskyldu sína eftir og enduruppgötvar sjáldan sig á glænýjum stað, eignast vini og nýja fjölskyldu, nær gríðarlegum árangri, og byrjar svo að kafna til dauða aftur. Og þá hleypur hann í burtu.“ Dylan á að hafa brosað og sagt „Mér líkar þetta.“ A Complete Unknown verður ekki fyrsta kvikmyndin um Dylan sem ratar á hvíta tjaldið. Í I'm Not There frá árinu 2007 settu nokkrir stórleikarar sig í mismunandi hlutverk sem öll byggðu á Bob Dylan með einum eða öðrum hætti, en þar má nefna Cate Blanchett, Christian Bale, Richard Gere og Heath Ledger. Þá hafa þónokkrar heimildarmyndir verið gerðar um kappann. Dont Look Back er líklega frægust, en vert er að minnast á tvær heimildarmyndir sem Martin Scorsese hefur gert um Dylan: No Direction Home og Rolling Thunder Revue.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp