Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 16:41 Mamadou Mbacke er nú orðinn fullgildur leikmaður Barcelona og því smá svar við því að Real Madrid samdi við Kylian Mbappe. Getty/Diego Souto Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab) Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab)
Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira