„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 22:32 Dani Olmo hefur skorað þrjú mörk á mótinu og berst við Harry Kane um gullkskóinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. „Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“ Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“
Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira