Magni kominn í Stuðmenn Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 13:40 Magni hefur hlaupið í skarðið fyrir sjálfan Egil Ólafsson og fór létt með það. Kótilettan á Selfossi fór af stað í gærkvöldi, gestir í ægilegu stuði og veðrið truflaði engan. Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli. Tónlist Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli.
Tónlist Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira