Valgeir á leið til Düsseldorf Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2024 15:13 Valgeir í baráttunni við Memphis Depay í æfingaleik Hollands og Íslands fyrir rúmum mánuði. Getty Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Valgeir hefur leikið vel með Häcken í Svíþjóð undanfarin misseri og verið orðaður við félög víðsvegar um álfuna síðustu vikur. Samningur hans við sænska félagið rennur út í lok árs og vill félagið selja hann í sumar í stað þess að missa hann frítt um áramótin. Þýski miðillinn Liga 2 Online, sem er sérhæfður í fréttum af þýsku annarri deildinni, greinir frá því að Düsseldorf verði næsti áfangastaður íslenska varnarmannsins. Valgeir verður þá liðsfélagi landsliðsfélaga síns Ísaks Bergmann Jóhannessonar en sá var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð frá FC Kaupmannahöfn áður en Düsseldorf keypti Ísak í sumar. Düsseldorf lenti í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar í vor en tapaði á grátlegan máta, í vítakeppni, fyrir Bochum um sæti í efstu deild. Valgeir verður 23 ára gamall í september og hefur leikið með Häcken frá árinu 2021. Hann er uppalinn hjá Fjölni og lék með Val 2019 til 2020. Hann vann Íslandsmeistaratitil með Val árið 2020 áður en hann hélt til Svíþjóðar og fagnaði sænska meistaratitlinum með Häcken 2022. Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira
Valgeir hefur leikið vel með Häcken í Svíþjóð undanfarin misseri og verið orðaður við félög víðsvegar um álfuna síðustu vikur. Samningur hans við sænska félagið rennur út í lok árs og vill félagið selja hann í sumar í stað þess að missa hann frítt um áramótin. Þýski miðillinn Liga 2 Online, sem er sérhæfður í fréttum af þýsku annarri deildinni, greinir frá því að Düsseldorf verði næsti áfangastaður íslenska varnarmannsins. Valgeir verður þá liðsfélagi landsliðsfélaga síns Ísaks Bergmann Jóhannessonar en sá var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð frá FC Kaupmannahöfn áður en Düsseldorf keypti Ísak í sumar. Düsseldorf lenti í þriðja sæti þýsku B-deildarinnar í vor en tapaði á grátlegan máta, í vítakeppni, fyrir Bochum um sæti í efstu deild. Valgeir verður 23 ára gamall í september og hefur leikið með Häcken frá árinu 2021. Hann er uppalinn hjá Fjölni og lék með Val 2019 til 2020. Hann vann Íslandsmeistaratitil með Val árið 2020 áður en hann hélt til Svíþjóðar og fagnaði sænska meistaratitlinum með Häcken 2022.
Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Sjá meira