Laufey í banastuði í Reykjavík Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 12:46 Laufey skemmti sér vel í gærkvöldi. instagram Tónlistarkonan Laufey Lín er stödd á Íslandi í kærkomnu fríi eftir að hafa verið á löngu tónleikaferðalagi. Laufey hefur komið víða við og látið sjá sig meðal annars í Melabúðinni og skemmtistaðnum Röntgen. Ljóst er að aðdáendur tónlistarkonunnar mögnuðu sem vann til Grammy verðlauna í vetur fyrir plötu sína Bewitched er ekki bundin við aldur eða kyn. Þannig heyrði fréttastofa af þrettán ára strák sem tók á sprett út í Melabúð á fimmtudagskvöld þegar hann fékk veður af því að Laufey væri að versla. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda Laufey reyndist vera með Lin Wei móður sinni og lét sig ekki muna um að stilla sér upp á mynd með aðdáandanum unga. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda en Laufey hefur náð til unga fólksins á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún hefur slegið í geng. Laufey gerði sig prúðbúna áður en hún hélt niður í miðbæ Reykjavíkur.instagram Svipað var uppi á teningnum í gær þegar Laufey spígsporaði um miðbæ Reykjavíkur og var endurtekið stöðvuð og beðin um myndatöku af fólki á öllum aldri. Laufey sýndi fylgjendum sínum á Instagram frá göngutúr sínum og þar á meðal leikskólanum sem hún gekk í sem barn, Laufásborg. Jós lofi yfir Laufeyju Tónlistarkonan skellti sér út á lífið í gærkvöldi og var einn viðkomustaðurinn Röntgen við Hverfisgötu þar sem sjá mátti þekkt andlit á borð við Emmsjé Gauta og Steinda Jr. Laufey birti þessa prýðilegu mynd af Þjóðleikhúsinu sem hún tók frá tröppunum við Röntgen.instagram Þar var líka Eyjólfur Sverrisson fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Skipti engum toga því Eyjólfur virtist að sögn fulltrúa Vísis á staðnum svo spenntur yfir Laufeyju að hann gat ekki hætt að ausa hana lofi. Eftirminnilegt kvöld fyrir Eyjólf sem vafalítið skellir Laufeyju á fóninn í dag. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Ljóst er að aðdáendur tónlistarkonunnar mögnuðu sem vann til Grammy verðlauna í vetur fyrir plötu sína Bewitched er ekki bundin við aldur eða kyn. Þannig heyrði fréttastofa af þrettán ára strák sem tók á sprett út í Melabúð á fimmtudagskvöld þegar hann fékk veður af því að Laufey væri að versla. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda Laufey reyndist vera með Lin Wei móður sinni og lét sig ekki muna um að stilla sér upp á mynd með aðdáandanum unga. Eftirminnilegt augnablik fyrir ungan aðdáanda en Laufey hefur náð til unga fólksins á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún hefur slegið í geng. Laufey gerði sig prúðbúna áður en hún hélt niður í miðbæ Reykjavíkur.instagram Svipað var uppi á teningnum í gær þegar Laufey spígsporaði um miðbæ Reykjavíkur og var endurtekið stöðvuð og beðin um myndatöku af fólki á öllum aldri. Laufey sýndi fylgjendum sínum á Instagram frá göngutúr sínum og þar á meðal leikskólanum sem hún gekk í sem barn, Laufásborg. Jós lofi yfir Laufeyju Tónlistarkonan skellti sér út á lífið í gærkvöldi og var einn viðkomustaðurinn Röntgen við Hverfisgötu þar sem sjá mátti þekkt andlit á borð við Emmsjé Gauta og Steinda Jr. Laufey birti þessa prýðilegu mynd af Þjóðleikhúsinu sem hún tók frá tröppunum við Röntgen.instagram Þar var líka Eyjólfur Sverrisson fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Skipti engum toga því Eyjólfur virtist að sögn fulltrúa Vísis á staðnum svo spenntur yfir Laufeyju að hann gat ekki hætt að ausa hana lofi. Eftirminnilegt kvöld fyrir Eyjólf sem vafalítið skellir Laufeyju á fóninn í dag.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira