Hlín tilnefnd sem sú besta í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 11:00 Hlín Eiríksdóttir á möguleika á því að vera valin besti leikmaður sænsku deildarinnar í júní. @kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur verið að spila frábærlega með sænska félaginu Kristianstad í sumar. Það hefur ekki farið fram hjá valnefnd sænsku deildarinnar því hún hefur nú tilnefnd Hlín sem besta leikmann sænsku deildarinnar í júní. „Kristianstad er nú álitið vera eitt af bestu liðum deildarinnar og er lið sem er að elta sæti í Meistaradeildinni. Það er ekki síst þökk sé Hlín sem fylgdi eftir góðri frammistöðu sinni í maí með því að halda áfram að leiða sóknarleik Kristianstad í júní. Það gerir hún með krafti sínum og markaskorun,“ segir í umfjöllum um Hlín á heimasíðu Obos Damallsvenskan. Hinar sem eru tilnefndar eru Selina Henriksson miðjumaður hjá Piteå og Rebecca Knaak miðjumaður hjá Rosengård. Hlín er komin með sex deildarmörk í fyrstu tólf leikjunum á tímabilinu auk þess að leggja upp þrjú mörk. Hún hefur því átt þátt í níu mörkum Kristianstad en aðeins fjórir leikmenn í deildinni hafa átt þátt í fleiri mörkum í sumar. Hlín ætti því að mæta í góðum gír þegar landsliðið kemur saman í næstu viku en fram undan eru síðustu tveir leikirnir í undankeppni EM 2025. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Sjá meira
Það hefur ekki farið fram hjá valnefnd sænsku deildarinnar því hún hefur nú tilnefnd Hlín sem besta leikmann sænsku deildarinnar í júní. „Kristianstad er nú álitið vera eitt af bestu liðum deildarinnar og er lið sem er að elta sæti í Meistaradeildinni. Það er ekki síst þökk sé Hlín sem fylgdi eftir góðri frammistöðu sinni í maí með því að halda áfram að leiða sóknarleik Kristianstad í júní. Það gerir hún með krafti sínum og markaskorun,“ segir í umfjöllum um Hlín á heimasíðu Obos Damallsvenskan. Hinar sem eru tilnefndar eru Selina Henriksson miðjumaður hjá Piteå og Rebecca Knaak miðjumaður hjá Rosengård. Hlín er komin með sex deildarmörk í fyrstu tólf leikjunum á tímabilinu auk þess að leggja upp þrjú mörk. Hún hefur því átt þátt í níu mörkum Kristianstad en aðeins fjórir leikmenn í deildinni hafa átt þátt í fleiri mörkum í sumar. Hlín ætti því að mæta í góðum gír þegar landsliðið kemur saman í næstu viku en fram undan eru síðustu tveir leikirnir í undankeppni EM 2025. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Fleiri fréttir Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlægja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Sjá meira