Enskir dómarar á stórleikjum föstudagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 21:36 Anthony Taylor verður á flautunni á föstudag. Carl Recine/Getty Images Átta liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu hefjast á föstudag með tveimur stórleikjum. Englendingarnir Anthony Taylor og Michael Oliver munu dæma leikina. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Sjá meira