Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:31 Lamine Yamal og Nico Williams hafa verið tveir af skemmtilegri leikmönnum EM til þessa. Alex Grimm/Getty Images Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Hinn 21 árs gamli Williams og hinn 16 ára gamli Lamine Yamal hafa verið tvær skærustu stjörnur EM til þessa. Þeim er stillt upp á sitthvorum vængnum í annars sóknarsinnuðu leikkerfi Spánar og hafa hreinlega blómstrað það sem af er móti. These two running the wings... 🥵#EURO2024 | #ESPGEO pic.twitter.com/MjIky5rA7L— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 30, 2024 Báðir voru upp á sitt besta gegn Georgíu og þó Yamal hafi ef til vill stolið fyrirsögnunum þar sem hann er ekki orðinn nægilega gamall til að keyra bíl þá var Williams hreint út sagt magnaður í sigri Spánar í 16-liða úrslitum. Williams lagði upp jöfnunarmark Spánverja og skoraði svo þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, þá rötuðu allar 46 sendingar hans á samherja ásamt því að hann bjó til fjögur færi fyrir samherja sína, fór þrívegis framhjá leikmanni Georgíu og átti tíu snertingar inn í vítateig mótherjans. Nico Williams is the first player on record at the European Championships to score a goal, provide an assist and complete 100% of his passes (46/46) in a game he started.He also created four chances, completed three take-ons and 10 touches in the Georgia box. 🥵#EURO2024 pic.twitter.com/DHvRrUVeDh— Squawka (@Squawka) June 30, 2024 Spánverjar mæta Þýskalandi í 8-liða úrslitum og þarf Williams að eiga jafn góðan ef ekki betri leik ætli hann sér að fara í gegnum heimamenn. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Williams og hinn 16 ára gamli Lamine Yamal hafa verið tvær skærustu stjörnur EM til þessa. Þeim er stillt upp á sitthvorum vængnum í annars sóknarsinnuðu leikkerfi Spánar og hafa hreinlega blómstrað það sem af er móti. These two running the wings... 🥵#EURO2024 | #ESPGEO pic.twitter.com/MjIky5rA7L— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 30, 2024 Báðir voru upp á sitt besta gegn Georgíu og þó Yamal hafi ef til vill stolið fyrirsögnunum þar sem hann er ekki orðinn nægilega gamall til að keyra bíl þá var Williams hreint út sagt magnaður í sigri Spánar í 16-liða úrslitum. Williams lagði upp jöfnunarmark Spánverja og skoraði svo þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, þá rötuðu allar 46 sendingar hans á samherja ásamt því að hann bjó til fjögur færi fyrir samherja sína, fór þrívegis framhjá leikmanni Georgíu og átti tíu snertingar inn í vítateig mótherjans. Nico Williams is the first player on record at the European Championships to score a goal, provide an assist and complete 100% of his passes (46/46) in a game he started.He also created four chances, completed three take-ons and 10 touches in the Georgia box. 🥵#EURO2024 pic.twitter.com/DHvRrUVeDh— Squawka (@Squawka) June 30, 2024 Spánverjar mæta Þýskalandi í 8-liða úrslitum og þarf Williams að eiga jafn góðan ef ekki betri leik ætli hann sér að fara í gegnum heimamenn.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira