Páll Óskar, DJ Dóra Júlía, Óskar Sax, Gugusar og Diljá P tróðu upp í afmælisveislunni. Sirkus Íslands, Blaðrarinn og Glimmerstöðin létu sig heldur ekki vanta.
Ljósmyndari kíkti í veisluna og festi skemmtilegheitin á filmu.




















Blásið var til heljarinnar veislu í tilefni tveggja ára afmælis veitingastaðarins Tres Locos á miðvikudaginn. Hópur tónlistarmanna og annarra skemmtikrafta mætti og skemmti lýðnum.
Páll Óskar, DJ Dóra Júlía, Óskar Sax, Gugusar og Diljá P tróðu upp í afmælisveislunni. Sirkus Íslands, Blaðrarinn og Glimmerstöðin létu sig heldur ekki vanta.
Ljósmyndari kíkti í veisluna og festi skemmtilegheitin á filmu.
Food & Fun fór fram um helgina og kláraðist á sunnudagskvöldið. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og sífellt fleiri Íslendingar vilja prófa öðruvísi mat eins og sést á áhuganum.