Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:29 Mirlind Daku með gjallarhorn stuðningsmannanna eftir Króatíuleikinn. Getty/James Baylis Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira
Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Sjá meira