Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 13:00 Luis Rubiales sést hér kyssa Jennifer Hermoso á munninn í verðlaunaafhendingu HM 2023. Getty/Noemi Llamas Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira