Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin 3. júní 2024 15:27 Þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth stýrðu Bylgjulestinni um helgina. Fyrsta stopp sumarsins var í Vestmannaeyjum og mætti Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í spjall. Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. „Eyjafólk byrjar Sjómannadags helgina reyndar á fimmtudeginum og er mikið lagt upp úr því að öll skip og bátar séu i landi þessa helgina, en það var frábær dagskrá þegar við vorum þarna á laugardeginum niðri á bryggjunni: Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla og margt fleira. Þarna voru líka hoppukastalar og foosballvöllur,“ segir Bragi Guðmunds, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. „Í Bylgjubílinn kom Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í eyjum og sagði okkur frá þessari frábæru dagskrá alla helgina en svo leit Íris Róbertsdóttir við og sagði okkur frá mikilvægi Sjómannadagsins fyrir bæjarbúa og ekki síður frá laugardeginum fyrir sem er sömuleiðis merkilegur. Kolbeinn Agnarsson formaður Jötuns Sjómannafélags kom og sagði okkur frá sögu Sjómannadagsins í Eyjum og svo mættu þeir Sæþór Vídó og Jarl Sigurgeirsson með gítarana og töldu í létta sjómannasyrpu,“ segir Bragi. Bylgjan gaf þeim sem fyrstir komu glaðning í poka, Nóa kropp, appelsín, Muna buff og glaðning frá Bylgjunni. Rétt hjá, á Kiwanisplaninu var svo bílasýning frá bílaumboðinu Öskju. Um næstu helgi fer Bylgjulestin á hina árlegu Prjónagleði á Blönduósi. Bylgjan Bylgjulestin Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira
„Eyjafólk byrjar Sjómannadags helgina reyndar á fimmtudeginum og er mikið lagt upp úr því að öll skip og bátar séu i landi þessa helgina, en það var frábær dagskrá þegar við vorum þarna á laugardeginum niðri á bryggjunni: Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla og margt fleira. Þarna voru líka hoppukastalar og foosballvöllur,“ segir Bragi Guðmunds, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. „Í Bylgjubílinn kom Gísli formaður Sjómannadagsráðsins í eyjum og sagði okkur frá þessari frábæru dagskrá alla helgina en svo leit Íris Róbertsdóttir við og sagði okkur frá mikilvægi Sjómannadagsins fyrir bæjarbúa og ekki síður frá laugardeginum fyrir sem er sömuleiðis merkilegur. Kolbeinn Agnarsson formaður Jötuns Sjómannafélags kom og sagði okkur frá sögu Sjómannadagsins í Eyjum og svo mættu þeir Sæþór Vídó og Jarl Sigurgeirsson með gítarana og töldu í létta sjómannasyrpu,“ segir Bragi. Bylgjan gaf þeim sem fyrstir komu glaðning í poka, Nóa kropp, appelsín, Muna buff og glaðning frá Bylgjunni. Rétt hjá, á Kiwanisplaninu var svo bílasýning frá bílaumboðinu Öskju. Um næstu helgi fer Bylgjulestin á hina árlegu Prjónagleði á Blönduósi.
Bylgjan Bylgjulestin Mest lesið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Lífið Fleiri fréttir Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Sjá meira