Vegum lokað vegna veðurs Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. júní 2024 13:31 Búist er við hviðum yfir 30 metrum á sekúndu frá Eyjafjöllum. Vísir/Vilhelm Hringveginum um Öxnadalsheiði auk Mývatns- og Möðrudalsöræfa verður lokað í kvöld vegna veðurs. Eins er líklegt að gripið verði til lokana á Suðausturlandi. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi um um allt land. Appelsínugular veðurviðvaranir virkjast á miðhálendinu, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Austurlandi að glettingi, síðdegis klukkan klukkan sex. Klukkan sjö ná þær einnig til Stranda og Norðurlands Vestra og suðausturlands. Í fyrramálið taka þá gular viðvaranir við á öllu vestanverðu landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings er vakin athygli á hríðarveðri norðan- og norðaustanlands en líka sviptivindum suðaustanlands með norðvestan átt frá því í kvöld. Foráttuhvasst verður á milli Hafnar og Djúpavogs, en hviður yfir 30 metrum á sekúndu frá Eyjafjöllum og austur á Reyðarfjörð. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til fólks að huga að lausamunum. Fyrirhugaðar lokanir á vegum Hringveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi verður lokað kl. 20:00 í kvöld vegna veðurs. Næstu upplýsingar verða veittar klukkan 9 í fyrramálið. Þá lokar hringvegur um Öxnadalsheiði klukkan 22:00 í kvöld. Eins er talið líklegt að gripið verði til lokana á Suðausturlandi, milli Skaftafells og Djúpavogs. Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Appelsínugular veðurviðvaranir virkjast á miðhálendinu, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Austurlandi að glettingi, síðdegis klukkan klukkan sex. Klukkan sjö ná þær einnig til Stranda og Norðurlands Vestra og suðausturlands. Í fyrramálið taka þá gular viðvaranir við á öllu vestanverðu landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings er vakin athygli á hríðarveðri norðan- og norðaustanlands en líka sviptivindum suðaustanlands með norðvestan átt frá því í kvöld. Foráttuhvasst verður á milli Hafnar og Djúpavogs, en hviður yfir 30 metrum á sekúndu frá Eyjafjöllum og austur á Reyðarfjörð. Veðurstofan beinir þeim tilmælum til fólks að huga að lausamunum. Fyrirhugaðar lokanir á vegum Hringveginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi verður lokað kl. 20:00 í kvöld vegna veðurs. Næstu upplýsingar verða veittar klukkan 9 í fyrramálið. Þá lokar hringvegur um Öxnadalsheiði klukkan 22:00 í kvöld. Eins er talið líklegt að gripið verði til lokana á Suðausturlandi, milli Skaftafells og Djúpavogs.
Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira