Skeiða- og Gnúpverjahreppur enn Skeiða- og Gnúpverjahreppur Jón Þór Stefánsson skrifar 3. júní 2024 11:07 Það verður engin þörf á því að skipta um skilti. vísir/magnús hlynur Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps greiddu atkvæði samhliða forsetakosningum um helgina um hvort breyta skyldi nafni hreppsins. Íbúar ákváðu að halda í nafnið og því lifir Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Á kjörskrá voru 462, en alls kusu 339. Kjörsókn var því 73 prósent. 131 vildu skipta um nafn en 199 vildu halda í það. Þá voru auðir og ógildir seðlar níu talsins. „Það er því ljóst að ekki verður skipt um nafn á sveitarfélaginu og er íbúum þakkað fyrir góða þátttöku,“ segir í tilkynningu frá hreppnum. Greint var frá því í janúar að kosið yrði um nýtt nafn. Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri taldi mikilvægt að breyta nafni sveitarfélagsins, og að nýtt nafn myndi bera sterkari tengingu til staðsetningar sveitarfélagsins á Íslandi. Þá vildi hann að nýja nafnið yrði þjálla í notkun. Það myndi gegna mikilvægu hlutverki í því að skapa ímynd sveitarfélagsins til framtíðar. Skeiðahreppur og Gnúpverjahreppur sameinuðust undir nafninu Skeiða- og Gnúpverjahreppur vorið 2002. Atkvæðagreiðsla var um nýtt nafn á hreppinn árið 2016. Þá hlaut Skeiða- og Gnúpverjahreppur rúman helming atkvæða. Þjórsárhreppur hlaut næstflest atkvæði, og Þjórsársveit þriðju flest. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Sveitarstjórnarmál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Á kjörskrá voru 462, en alls kusu 339. Kjörsókn var því 73 prósent. 131 vildu skipta um nafn en 199 vildu halda í það. Þá voru auðir og ógildir seðlar níu talsins. „Það er því ljóst að ekki verður skipt um nafn á sveitarfélaginu og er íbúum þakkað fyrir góða þátttöku,“ segir í tilkynningu frá hreppnum. Greint var frá því í janúar að kosið yrði um nýtt nafn. Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri taldi mikilvægt að breyta nafni sveitarfélagsins, og að nýtt nafn myndi bera sterkari tengingu til staðsetningar sveitarfélagsins á Íslandi. Þá vildi hann að nýja nafnið yrði þjálla í notkun. Það myndi gegna mikilvægu hlutverki í því að skapa ímynd sveitarfélagsins til framtíðar. Skeiðahreppur og Gnúpverjahreppur sameinuðust undir nafninu Skeiða- og Gnúpverjahreppur vorið 2002. Atkvæðagreiðsla var um nýtt nafn á hreppinn árið 2016. Þá hlaut Skeiða- og Gnúpverjahreppur rúman helming atkvæða. Þjórsárhreppur hlaut næstflest atkvæði, og Þjórsársveit þriðju flest.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Sveitarstjórnarmál Stjórnsýsla Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira