„Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 23:15 Carlo Ancelotti með Meistaradeildartitilinn sem hann var að vinna í fimmta sinn. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti