Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 14:01 Westfalenstadion, heimavöllur Borussia Dortmund, verður skreyddur merkjum vopnaframleiðanda á næsta tímabili. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira