Kompany tekinn við Bayern München Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:51 Vincent Kompany skrifar undir í Bæjaralandi. Mynd/Heimasíða Bayern Vincent Kompany hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Bayern München. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs. Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30
Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27
Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01