Undir yfirborði kosningabaráttunnar kraumi svæsinn slagur Jón Þór Stefánsson skrifar 28. maí 2024 21:43 Snorri Másson og Örn Úlfar Sævarsson voru sammála um að ekki væri allt sem sýnist í kosningabaráttunni. Vísir/Vilhelm Kosningabaráttan sem nú er í gangi er kurteisisleg, áferðarfögur, og óáhugaverð á yfirborðinu að sögn Arnar Úlfars Sævarssonar hugmyndasmiðs. „En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“ Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„En undir niðri kraumar svæsið skeytasendinga- samfélagsmiðla- jarðhræri- kvikuinnskot,“ sagði Örn í Pallborðinu á Vísi í dag þar sem hann, Ólöf Skaftatadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins, og Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans ræddu um komandi forsetakosningar. „Það er alveg ótrúlegur munur á því sem við sjáum, og því sem okkur er sent,“ sagði Örn og líkti baráttunni við fegurðarsamkeppni. Nöfnurnar faðmast.Vísir/Vilhelm Katrín skellihlær, líklega eftir brandara JónsVísir/Vilhelm Snorri tók undir þetta og sagði að undir yfirborðinu væri ekki allt fallegt. Hann sagðist finna mikið fyrir þessu í sínum eigin störfum hjá Ritstjóranum. „Ég er með vikulegan þátt þar sem ég skýt í allar áttir, stundum á þennan og stundum á hinn. Og alltaf eru viðbrögðin hjá andstæðingunum mjög vinsamleg: „Þetta var virkilega gott hjá þér.““ Snorri sagðist þá hugsa með sér: „Bíddu bara þangað til ég tek þinn fyrir.“
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira