Xavi varaði Flick við: „Hann mun þjást“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2024 15:02 Xavi gerði Barcelona að Spánarmeisturum í fyrra. getty/Fran Santiago Xavi stýrði Barcelona í síðasta sinn í gær. Eftir leikinn varaði hann eftirmann sinn við og sagði að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar. Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Xavi ætlaði að hætta hjá Barcelona en snerist síðan hugur og ákvað að halda áfram. Hann var hins vegar rekinn í síðustu viku eftir að hafa gagnrýnt fjárhagsstöðu Barcelona. Barcelona vann 1-2 sigur á Sevilla í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Það var síðasti leikur liðsins undir stjórn Xavis. Barcelona endaði í 2. sæti með 85 stig, tíu stigum á eftir meisturum Real Madrid. Fastlega er búist við því að Hansi Flick, fyrrverandi þjálfari Bayern München og þýska landsliðsins, taki við stjórastarfinu hjá Barcelona. Eftir leikinn í gær var Xavi spurður hvort hann væri með einhver skilaboð til eftirmanns síns. „Hann mun þjást. Þetta er erfitt starf og þú þarft að vera þolinmóður,“ sagði Xavi með bros á vör. Hann er ánægður með hvað hann afrekaði sem stjóri Barcelona. „Mér finnst að starf okkar hafi ekki verið nógu mikils metið. Þegar ég tók við var liðið í 9. sæti en við enduðum í 2. sæti. Svo unnum við deildina á næsta tímabili.“ Xavi, sem er 44 ára, lék nánast allan sinn feril með Barcelona og tók svo við liðinu í nóvember 2021. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Al Sadd í Katar.
Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira