Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 15:47 Darwin Nunez hefur staðið í stríði við nettröll. Marc Atkins/Getty Images Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“ Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira