Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 16:00 Alexa Putellas hreykir sig þarna af Gullboltanum sem hún vann tvö ár í röð. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira