Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2024 10:32 Joselu upplifði draum sinn í gærkvöld þegar hann kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með tveimur mörkum. Getty/Chris Brunskill Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í Þýskalandi og lengi vel leit út fyrir að Bayern myndi standa uppi sem sigurvegari á Santiago Bernabéu leikvanginum í gær. Alphonso Davies skoraði nefnilega stórkostlegt mark á 68. mínútu og kom Bayern yfir. Staðan var 1-0 alveg fram á 88. mínútu þegar óvænt hetja steig fram á sjónarsviðið. Varamaðurinn Joselu hafði verið á vellinum í sjö mínútur þegar hann jafnaði metin eftir sjaldséð mistök Manuels Neuer í marki Bayern. Joselu var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann skoraði af stuttu færi. Aðstoðardómari lyfti reyndar flaggi sínu til marks um rangstöðu en eftir skoðun kom í ljós að markið átti að standa. Klippa: Mörk Real og Bayern Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram laugardagskvöldið 1. júní. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í Þýskalandi og lengi vel leit út fyrir að Bayern myndi standa uppi sem sigurvegari á Santiago Bernabéu leikvanginum í gær. Alphonso Davies skoraði nefnilega stórkostlegt mark á 68. mínútu og kom Bayern yfir. Staðan var 1-0 alveg fram á 88. mínútu þegar óvænt hetja steig fram á sjónarsviðið. Varamaðurinn Joselu hafði verið á vellinum í sjö mínútur þegar hann jafnaði metin eftir sjaldséð mistök Manuels Neuer í marki Bayern. Joselu var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann skoraði af stuttu færi. Aðstoðardómari lyfti reyndar flaggi sínu til marks um rangstöðu en eftir skoðun kom í ljós að markið átti að standa. Klippa: Mörk Real og Bayern Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram laugardagskvöldið 1. júní.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
„Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30
Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47
Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55