„Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2024 23:30 Jude Bellingham er kominn í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn. getty/Clive Brunskill Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma jafnaði varamaðurinn Joselu fyrir Real Madrid. Hann skoraði svo sigurmarkið í uppbótartíma og kom Madrídingum í sinn sjötta úrslitaleik á ellefu árum. „Oft og mörgum sinnum höfum við virst vera dauðir og grafnir en við gefumst aldrei upp. Það er ástæða fyrir því að við snúum svona mörgum leikjum okkur í hag, það er vegna stuðningsmannanna. Þeir gefa okkur orku sem þú færð hvergi annars staðar,“ sagði Bellingham eftir leikinn. Hann segir Real Madrid staðráðið að vinna enn einn Evrópumeistaratitilinn þegar liðið mætir Borussia Dortmund í úrslitaleiknum á Wembley 1. júní. „Þeir tala um hvernig þeir unnu fjórtánda titilinn, hvernig þeir vilja vinna þann fimmtánda. Þú ert aldrei saddur,“ sagði Bellingham og lýsti andrúmsloftinu í leikmannahópi Real Madrid. „Okkur líður eins og fjölskyldu, leikmönnum og stuðningsmönnum.“ Enski landsliðsmaðurinn hlakkar til að mæta gamla liðinu sínu, Dortmund, í úrslitaleiknum. „Á Wembley, gegn Dortmund, það verður skrítið. Ég trúi því ekki. Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld,“ sagði Bellingham. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma jafnaði varamaðurinn Joselu fyrir Real Madrid. Hann skoraði svo sigurmarkið í uppbótartíma og kom Madrídingum í sinn sjötta úrslitaleik á ellefu árum. „Oft og mörgum sinnum höfum við virst vera dauðir og grafnir en við gefumst aldrei upp. Það er ástæða fyrir því að við snúum svona mörgum leikjum okkur í hag, það er vegna stuðningsmannanna. Þeir gefa okkur orku sem þú færð hvergi annars staðar,“ sagði Bellingham eftir leikinn. Hann segir Real Madrid staðráðið að vinna enn einn Evrópumeistaratitilinn þegar liðið mætir Borussia Dortmund í úrslitaleiknum á Wembley 1. júní. „Þeir tala um hvernig þeir unnu fjórtánda titilinn, hvernig þeir vilja vinna þann fimmtánda. Þú ert aldrei saddur,“ sagði Bellingham og lýsti andrúmsloftinu í leikmannahópi Real Madrid. „Okkur líður eins og fjölskyldu, leikmönnum og stuðningsmönnum.“ Enski landsliðsmaðurinn hlakkar til að mæta gamla liðinu sínu, Dortmund, í úrslitaleiknum. „Á Wembley, gegn Dortmund, það verður skrítið. Ég trúi því ekki. Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld,“ sagði Bellingham.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47