Hefur ekki áhuga á slúðurfréttum af öðrum frambjóðendum Árni Sæberg og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 4. maí 2024 14:30 Katrín Jakobsdóttir mætti í Pallborðið ásamt þeim Baldri Þórhallssyni og Höllu Hrund Logadóttur. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir segir að hún hafi persónulega ekki áhuga slúðurfréttum af einkalífi forsetaframbjóðenda. Hún leggur þó áherslu á að fjölmiðlar séu frjálsir og þjóðin eigi rétt á að vita ýmislegt um frambjóðendur. Mikið hefur verið rætt og skrifað um framgang fjölmiðla gagnvart forsetaframbjóðendum í aðdraganda kosninga. Þar hefur spurning Stefáns Einars Stefánssonar á Morgunblaðinu um ljósmynd af Baldri Þórhallssyni á skemmtistað í París verið mest á milli tannanna á fólki. „Mér finnst að þjóðin eigi töluvert mikinn rétt á að vita sem mest um þau sem gefa kost á sér í þetta embætti því þetta er auðvitað eitt mikilvægasta, og bara mikilvægasta, embætti landsins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í Pallborðinu á Vísi í gær, spurð út í það hversu nærri frambjóðendum fjölmiðlamenn mega ganga. Hún segir reginmun vera á umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda forsetakosninga og annarra kosninga, enda séu nú einstaklingar í framboði. Fjölmiðlar séu frjálsir Kemur það okkur við ef hvort þið hafið haldið fram hjá eða verið sektuð fyrir ölvunarakstur? „Fjölmiðlar auðvitað eru frjálsir, ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað fjölmiðlar taka upp. Persónulega hef ég ekki mikinn áhuga á slíkum fréttum af þeim sem gefa kost á sér í þetta embætti.“ Gefur lítið fyrir að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum Katrín segir að hún hafi heyrt talað um að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum, líkt og hún var í tæpa tvo áratugi. „En á sama tíma finnst öllum mikils um vert að forseti beiti málskotsrétti og sá forseti sem beitti honum gerði það mögulega einmitt vegna þess að hann hafði þessa þekkingu og reynslu af stjórnmálum. Það er það sem ég vil halda til haga í þessu, það er sú reynsla sem ég kem með á borðinu. Mér finnst hins vegar eðlilegt að fjölmiðlar og aðrir spyrji mann um ýmislegt annað, líka, bæði manns persónulega hagi og önnur þau mál sem maður leggur áherslu á sem tengjast hinu opinbera lífi sem maður kann að hafa lifað áður.“ Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Pallborðið Tengdar fréttir Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14 „Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46 Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og skrifað um framgang fjölmiðla gagnvart forsetaframbjóðendum í aðdraganda kosninga. Þar hefur spurning Stefáns Einars Stefánssonar á Morgunblaðinu um ljósmynd af Baldri Þórhallssyni á skemmtistað í París verið mest á milli tannanna á fólki. „Mér finnst að þjóðin eigi töluvert mikinn rétt á að vita sem mest um þau sem gefa kost á sér í þetta embætti því þetta er auðvitað eitt mikilvægasta, og bara mikilvægasta, embætti landsins,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í Pallborðinu á Vísi í gær, spurð út í það hversu nærri frambjóðendum fjölmiðlamenn mega ganga. Hún segir reginmun vera á umfjöllun fjölmiðla í aðdraganda forsetakosninga og annarra kosninga, enda séu nú einstaklingar í framboði. Fjölmiðlar séu frjálsir Kemur það okkur við ef hvort þið hafið haldið fram hjá eða verið sektuð fyrir ölvunarakstur? „Fjölmiðlar auðvitað eru frjálsir, ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvað fjölmiðlar taka upp. Persónulega hef ég ekki mikinn áhuga á slíkum fréttum af þeim sem gefa kost á sér í þetta embætti.“ Gefur lítið fyrir að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum Katrín segir að hún hafi heyrt talað um að óheppilegt sé að forseti hafi verið í stjórnmálum, líkt og hún var í tæpa tvo áratugi. „En á sama tíma finnst öllum mikils um vert að forseti beiti málskotsrétti og sá forseti sem beitti honum gerði það mögulega einmitt vegna þess að hann hafði þessa þekkingu og reynslu af stjórnmálum. Það er það sem ég vil halda til haga í þessu, það er sú reynsla sem ég kem með á borðinu. Mér finnst hins vegar eðlilegt að fjölmiðlar og aðrir spyrji mann um ýmislegt annað, líka, bæði manns persónulega hagi og önnur þau mál sem maður leggur áherslu á sem tengjast hinu opinbera lífi sem maður kann að hafa lifað áður.“
Forsetakosningar 2024 Fjölmiðlar Pallborðið Tengdar fréttir Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14 „Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46 Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Betra að fá óþægilegu málin fram fyrr en seinna Prófessor í stjórnmálafræði segir betra fyrir forsetaframbjóðendur að hafa allt uppi á borðum. Í litlu samfélagi séu margar furðusögur á sveimi og mikilvægt fyrir viðkomandi að fá tækifæri til að leiðrétta þær. Þá segir hún forseta í raun gefa upp frelsi sitt þegar hann er kjörinn, þar sem hann sé á sólarhringsvakt alla daga ársins. 2. maí 2024 09:14
„Hinsegin fólk þekkir vel að vera smættað niður í einkalíf sitt“ Samtökin 78 hvetja íslenskt samfélag í heild sinni til að halda sig í málefnalega umfjöllun í aðdraganda kosninga. Það gera þau í tilefni af umfjöllun um einkamálefni Baldurs Þórhallssonar. 1. maí 2024 09:46
Spurningar til Baldurs minni á árið 1980 Sólborg Guðbrandsdóttir rithöfundur og meðlimur í kosningateymi Baldurs Þórhallssonar segir hann þurfa að svara spurningum sem aðrir forsetaframbjóðendur þurfi ekki að svara vegna kynhneigðar sinnar. 29. apríl 2024 21:46