Karlremba sé komin í tísku Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 11:50 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og heldur úti síðunni Karlmennskan á Facebook og Instagram. Vísir/Vilhelm Kynjafræðingur óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. Umræða um að það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki sé mjög alvarleg. Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn. Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn.
Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira