Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 06:35 Stuðningsmenn Barcelona urðu sér og félaginu sínu til skammar í París. Getty/DAX Images Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Stuðningsmenn Börsunga voru dæmdir fyrir það að nota nasistakveðjur og sýna kynþáttafordóma á fyrri leiknum á móti Paris Saint-Germain í síðustu viku. Sá leikur fór fram í París og endaði með sigri Katalóníuliðsins. Barcelona fékk 25 þúsund evru sekt sem er um 3,8 milljónir íslenskra króna. Það var kannski ekki við bætandi í slæmu rekstrarumhverfi Barcelona liðsins sem glímir við mikla fjárhagaerfiðleika. Barcelona have been fined for racist behaviour and other actions by their fans in their #UCL quarter-final first leg at Paris St-Germain.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 UEFA setti líka Barcelona í skilorðsbundið miðabann á næsta tímabili. Barcelona gæti misst réttinn á því að selja stuðningsmönnum sínum miða á útileik í Meistaradeildinni tímabilið 2024-25. Barcelona þurfti einnig að borga PSG sjö þúsund evrur vegna skemmda sem stuðningsmenn Börsunga ollu á sætum sínum á Parc des Princes leikvanginum. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 í París og komst í 1-0 í seinni leiknum. Liðið missti síðan mann af velli með rautt spjald og tapaði leiknum 4-1. Alþjóða knattspyrnusambandið heldur aðalfund sinni í Bangkok í Tælandi í næsta mánuði og þar á kynna nýja herferð gegn kynþáttafordómum í fótbolta. Barcelona have been fined 32,000 following the behaviour of their supporters at the Parc des Princes: Smoke bombs and fireworks [ 2,000 fine] Degradations [ 5,000] Racist incidents in the parking lot [ 25,000](Source: @RMCsport) pic.twitter.com/7Q0KEusCKy— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 18, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Stuðningsmenn Börsunga voru dæmdir fyrir það að nota nasistakveðjur og sýna kynþáttafordóma á fyrri leiknum á móti Paris Saint-Germain í síðustu viku. Sá leikur fór fram í París og endaði með sigri Katalóníuliðsins. Barcelona fékk 25 þúsund evru sekt sem er um 3,8 milljónir íslenskra króna. Það var kannski ekki við bætandi í slæmu rekstrarumhverfi Barcelona liðsins sem glímir við mikla fjárhagaerfiðleika. Barcelona have been fined for racist behaviour and other actions by their fans in their #UCL quarter-final first leg at Paris St-Germain.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 UEFA setti líka Barcelona í skilorðsbundið miðabann á næsta tímabili. Barcelona gæti misst réttinn á því að selja stuðningsmönnum sínum miða á útileik í Meistaradeildinni tímabilið 2024-25. Barcelona þurfti einnig að borga PSG sjö þúsund evrur vegna skemmda sem stuðningsmenn Börsunga ollu á sætum sínum á Parc des Princes leikvanginum. Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 í París og komst í 1-0 í seinni leiknum. Liðið missti síðan mann af velli með rautt spjald og tapaði leiknum 4-1. Alþjóða knattspyrnusambandið heldur aðalfund sinni í Bangkok í Tælandi í næsta mánuði og þar á kynna nýja herferð gegn kynþáttafordómum í fótbolta. Barcelona have been fined 32,000 following the behaviour of their supporters at the Parc des Princes: Smoke bombs and fireworks [ 2,000 fine] Degradations [ 5,000] Racist incidents in the parking lot [ 25,000](Source: @RMCsport) pic.twitter.com/7Q0KEusCKy— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 18, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira