Mikil meiðslavandræði fyrir stórleikinn gegn Arsenal Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 11:02 Kingsley Coman gekk meiddur af velli í gær. Getty/ M. Donato Það bætti gráu ofan á svart fyrir Bayern München þegar Kinglsey Coman fór meiddur af velli í 2-0 sigri þeirra gegn Köln. Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg. Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Coman tognaði í lærvöðva og verður frá í nokkrar vikur. Markvörðurinn Manuel Neuer og vængmaðurinn Leroy Sane voru hvíldir í gær til að flýta fyrir endurhæfingu þeirra, en það er enn óljóst hvort þeir nái næsta leik. Þá var Serge Gnabry hvergi sjáanlegur í leikmannahópnum en hann fór meiddur af velli í fyrri leik gegn Arsenal. Ólíklegt þykir að hann nái næsta leik. 🚨🇫🇷 More on Kingsley Coman injury. He’s expected to be back in time to be part of France squad at the Euros.The expectation is for Coman to return at the Euros and not playing for Bayern again this season. pic.twitter.com/YbQlfP4ZHe— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 13, 2024 Bayern München á afar mikilvægan leik framundan við Arsenal. Fyrri leikur liðanna í Lundúnum endaði með 2-2 jafntefli og það er því til alls að vinna á Allianz vellinum næsta miðvikudag. Alphonso Davies, vinstri bakvörður, tekur út leikbann vegna uppsafnaðra spjalda og verður ekki með liðinu. Það gæti því farið svo að Bayern München verði án markvarðar síns (Neuer), vinstri bakvarðar (Davies) og þriggja kantmanna (Gnabry, Sané, Coman). Vondar fréttir fyrir Bæjara sem munu að öllum líkindum horfa á Bayer Leverkusen lyfta þýska meistaratitlinum síðar í dag, ef Leverkusen tekst að vinna 12. sætis liðið Wolfsburg.
Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira