Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2024 11:42 Tiger Woods verður í beinni á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 11.45 í dag. AP/David J. Phillip Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Veðrið sett strik í reikninginn í Gergíufylki í gær. Það þurfti að seinka upphafi mótsins og það varð síðan til þess að ekki tókst að klára daginn. Tiger Woods er í hópi þeirra kylfinga sem eiga eftir að spila holur frá fyrsta hring. Woods náði bara að klára þrettán holur en lék þær á einu höggi undir pari. Daninn Nicolai Höjgaard á eftir að spila þrjár holur en hann er á fimm höggum undir pari og situr í þriðja sætinu á eftir þeim Bryson DeChambeau (-7) og Scottie Scheffler (-6) sem kláruðu báðir hringinn í gær. Kylfingarnir byrja ekki bara daginn snemma því útsendingin frá Mastersmótinu byrjar líka snemma. Útsending hefst klukkan 11.45 á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Veðrið sett strik í reikninginn í Gergíufylki í gær. Það þurfti að seinka upphafi mótsins og það varð síðan til þess að ekki tókst að klára daginn. Tiger Woods er í hópi þeirra kylfinga sem eiga eftir að spila holur frá fyrsta hring. Woods náði bara að klára þrettán holur en lék þær á einu höggi undir pari. Daninn Nicolai Höjgaard á eftir að spila þrjár holur en hann er á fimm höggum undir pari og situr í þriðja sætinu á eftir þeim Bryson DeChambeau (-7) og Scottie Scheffler (-6) sem kláruðu báðir hringinn í gær. Kylfingarnir byrja ekki bara daginn snemma því útsendingin frá Mastersmótinu byrjar líka snemma. Útsending hefst klukkan 11.45 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti