Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 23:01 Arteta í leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
„Leikurinn var kaflaskiptur, við byrjuðum vel og vorum með öll völd á vellinum. Gáfum ekki tommu eftir, skoruðum gott mark og svo var augnablik þar sem Ben White komst fram fyrir Manuel Neuer. Ef við hefðum komist í 2-0 hefði þetta verið allt annar leikur.“ Gestirnir frá Þýskalandi svöruðu hins vegar með tveimur mörkum. „Þeir skoruðu og það skapaði ákveðna óvissu, seinna markið var síðan ekki eitthvað sem við erum vanir. En þetta er Meistaradeildin, þú gerir mistök og þér er refsað.“ „Við gáfum þeim of mikið svæði til að hlaupa í, þeir voru mjög hættulegir en meira að segja 2-1 undir reyndum við að halda dampi, vera ekki að flýta okkur og skiptingarnar höfðu tilætluð áhrif á leikinn.“ „Við getum gert einföldu hlutina betur,“ sagði Arteta áður en hann tjáði sig um vítaspyrnuna sem flest stuðningsfólk Arsenal vildi fá undir lok leiks. „Dómararnir skoðuðu atvikið og ákváðu að það væri ekki vítaspyrna.“ „Ég hef fulla trú á að við getum farið til Þýskalands og unnið þá. Við verðum að undirbúa okkur vel,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti