Skoðar að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina Sunna Sæmundsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. apríl 2024 14:49 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýja skipan ríkisstjórnarinnar. Hún vonast eftir kosningum og íhugar að að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni. „Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
„Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira