Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 07:00 Gabrúel Jesús hefur verið mikið meiddur undanfarin misseri. Robbie Jay Barratt/Getty Images Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira