Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 17:01 Thomas Tuchel hefur eiginhandaráritun fyrir leikinn á móti Heidenheim um helgina. Getty/Stefan Matzke Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Max Eberl kom þjálfara sínum til varnar eftir 2-3 tap á móti Heidenheim í þýsku deildinni um helgina. Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að Thomas Tuchel mun hætta sem þjálfari Bayern í sumar. Eberl segir það ekki inn í myndinni að reka hann áður en tímabilið klárast. Max Eberl war nach dem nächsten Tiefpunkt des schwer angeschlagenen FC Bayern in dieser Saison komplett bedient. "Und wir sollten gucken, dass wir relativ schnell das Bayern-Wappen würdiger vertreten."#SkyBuli #FCHFCB pic.twitter.com/wycS7OYd6w— Sky Sport (@SkySportDE) April 6, 2024 Þvert á móti þá fann Eberl til með þjálfara sínum eftir vonbrigðin á laugardaginn. „Thomas var mjög tilfinningasamur í þessari viku. Hann gaf allt sitt í taktíkherberginu. Síðan fær hann eitthvað svona í staðinn frá leikmönnum sínum. Hann átti það svo sannarlega ekki skilið,“ sagði Max Eberl við Sport1. „Þetta eru allt landsliðsmenn. Þeir eru margfaldir þýskir meistarar og hafa unnið Meistaradeildina. Ég býst við meiri karlmennsku. Þetta á ekki að vera andlit Bayern út á við,“ sagði Eberl. Tapið þýðir að Bayern er nú sextán stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen. Leverkusen liðinu vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn í fyrsta sinn og enda um leið ellefu ára sigurgöngu Bæjara. Max Eberl über die Trainersuche beim FC Bayern pic.twitter.com/z7j48Bw2sI— Fussballfc (@Fussball_fc) April 7, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira