Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 15:30 Dani Alves situr hér fyrir framan dómara í réttarsal í Barcelona á Spáni. Getty/D.Zorrakino Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
Í lok febrúar var þessi 41 árs gamli fyrrum knattspyrnumaður dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmistað. Að þess að fá fangelsisdóminn þá var hann dæmdur til að að greiða konunni 150 þúsund evrur í skaðabætur eða 22 milljónir íslenskra króna. Espagne | Condamné pour viol, Dani Alves demande la liberté provisoire https://t.co/YnfglvzYwT— La Presse Sports (@LaPresse_Sports) March 19, 2024 Alves áfrýjaði dómnum og nú er lögfræðingur hans að reyna að fá hann lausan úr fangelsi þar til málið er tekið fyrir. Lögfræðingurinn hefur meðal annars boðið það að láta vegabréf Alves af hendi en dómarar hafa óttast það að hann flýi Spán og fari í felur í Brasilíu. Alves hefur aftur á móti lofað að halda sig í Barcelona og neitar því að hann ætli sér að yfirgefa landið. „Ég ætla ekki að flýja. Ég trúi á réttlætið,“ sagði Dani Alves við spænska blaðið Sport. Það er ekki vitað nákvæmlega hvenær niðurstaðan kemur en spænskir fjölmiðlar búast við því að það verði í þessari viku. Það styttist óðum í það að Dani Alves hafi dúsað í fangelsi í einn fjórðung af dómnum sem gefur honum rétt á að sækja um reynslulaus. Dani Alves, chiesta la libertà condizionale dopo condanna per violenza sessuale#DaniAlves #SkySport https://t.co/FoDdxrxZZP— skysport (@SkySport) March 19, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira