Hættir eftir 29 ára starf fyrir sama klúbbinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 16:31 Christian Streich hneigir sig fyrir dómara í Evrópudeild á móti Lens en dómarinn var að gefa honum gult spjald fyrir mótmæli. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Christian Streich hefur tilkynnt það að hann hættir sem þjálfari þýska liðsins SC Freiburg eftir tímabilið. Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Hinn 58 ára gamli Streich hóf störf fyrir klúbbinn í suðvestur Þýskalandi árið 1995. Fyrst var hann unglingaliðsþjálfari í sex ár, svo aðstoðarþjálfari í fjögur ár og hann hefur síðan verið aðalþjálfari liðsins frá 2011. Christian Streich hört nach 29 Trainer-Jahren beim #SCF zum Saisonende auf. pic.twitter.com/UnWqt7wTmu— SC Freiburg (@scfreiburg) March 18, 2024 „Ég hef hugsað lengi um þetta og talað við marga. Ég trúi því að eftir 29 ár sé komið að réttum tímapunkti til að gefa eftir pláss fyrir nýja orku, nýtt fólk og nýja möguleika,“ sagði Christian Streich á heimasíðu félagsins. Streich hefur stýrt liðinu í 711 leikjum síðan að hann tók við. Liðið er nú í níunda sæti í þýsku bundesligunni þegar átta leikir eru eftir. Christian Streich fór með liðið aftur upp í Bundesliguna árið 2016 og undanfarin tvö ár hefur liðið komist í Evrópudeildina með því að ná sjötta og fimmta sæti. Evrópuveturinn endaði í sextán liða úrslitum í síðustu viku þegar liðið tapaði seinni leiknum á móti West Ham 5-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Þýskalandi. Adored by many for his passion, personality, bluntness and humour.This is the story of the Bundesliga s most iconic coach!Christian Streich pic.twitter.com/mcotR84uWZ— DW Sports (@dw_sports) March 18, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira