Sautján ára varnarmaður Barcelona valinn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 08:00 Pau Cubarsí Peredes sést hér þegar hann var með sautján ára landsliðinu á EM á síðasta ári. Getty/Ben McShane Miðvörðurinn ungi Pau Cubarsí hefur slegið í gegn með Barcelona í síðustu leikjum og nú er búið að velja strákinn í spænska landsliðið. Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Cubarsí hefur verið fastamaður í miðri vörn Börsungar og átti mjög góðan leik þegar liðið komst áfram í Meistaradeildinni eftir sigur á Napoli í vikunni. 17-year-old Pau Cubarsí receives his first call-up for Spain #EURO2024 pic.twitter.com/4S6yxehW6i— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 15, 2024 Cubarsí er í spænska landsliðshópnum sem valinn var í dag fyrir vináttulandsleiki við Kólumbíu og Brasilíu. Hann kom inn í aðallið Barcelona í janúar og hefur ekki litið til baka síðan. Cubarsí er að koma upp í gegnum unglingastarf Katalóníufélagsins. Annar kornungur Barcelona leikmaður er einnig í hópnum en það er hinn sextán ára gamli Lamine Yamal. Lamine skoraði sitt fyrsta landsliðsmark síðasta haust. Cubarsí, a por la marca de Ramos Si debuta, será el defensa más joven en jugar con la @SEFutbol Ramos debutó a los 18 años, 11 meses y 28 días. Ahora, 15 años después, Pau Cubarsí -17 años el 22 de enero-, se dispone a rebajar la precoz marca del Ramos pic.twitter.com/AoOTq1nGxa— MARCA (@marca) March 15, 2024 „Við öll sem höfum horft á Pau spila vitum hvernig leikmaður hann er og getur orðið. Frammistaða hans kemur okkur ekki á óvart eins og sumum öðrum. Hann hefur mikla möguleika. Við horfum ekki á aldur manna heldur hvernig þeir standa sig. Pau Cubarsí er á góðum stað og við erum spenntir fyrir að vinna með honum. Ég vil hafa hann í landsliðinu í langan tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente. ESPN segir frá. „Ég er ánægður með að geta valið þessa ungu leikmenn í hópinn því með því er framtíð spænska fótboltans er tryggð. Þessir tveir leikmenn eru báðir mjög sérstakir. Það er ekki vani að hafa sextán og sautján ára stráka í landsliðinu. Við höfum valið þá af sannfæringu og erum fullvissir um réttmæti þess. Þeir eru tilbúnir og við erum ekki hræddir að velja þá,“ sagði De la Fuente. Pau Cubarsi had Victor Osimhen locked up on Tuesday night pic.twitter.com/bZKS5WI6X1— LaLigaExtra (@LaLigaExtra) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira