Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:00 Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir höfðu gaman af keppninni. Stöð 2 Sport Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann? Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann?
Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30